Buddha
Lesa meira
Buddha
Japanska myndasagan á sér heilmikla og merkilega sögu sem ástæða er til að gefa gaum nú þegar þetta sérstæða myndmálsform hefur náð mikilli útbreiðslu á vesturlöndum. Útgáfa á manga er nú orðin gífurleg í Bandaríkjunum og evrópskir höfundar eru farnir að leita eftir samvinnu við japanska, dæmi um það er nýútkomin saga eftir franska höfundinn Möbius og japanska teiknarann Jiro Taniguchi.