Beint í efni

Sandárbókin - pastoralsónata

Sandárbókin - pastoralsónata
Höfundur
Gyrðir Elíasson
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Ein vinsælasta saga höfundarins, sterk og áleitin, þar sem ótal kenndir og tilfinningar krauma undir sléttu yfirborðinu. Málari sem hefur sest að í hjólhýsabyggð ætlar að einbeita sér að því að mála tré, en dvölin er þó öðrum þræði hugsuð til að öðlast hugarró eftir ýmis áföll í lífinu. Útgáfan er hluti af nýrri ritröð bóka Gyrðis Elíassonar.

Fleira eftir sama höfund

Guðmundur Frímann

Lesa meira

Gula húsið

Lesa meira

Søvncyklen

Lesa meira

Søvnhjulet

Lesa meira

Tregahornið

Lesa meira

The Stone Tree

Lesa meira

Smásögur og ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Antología de la poesía nórdica

Lesa meira

Ljóð í Moderne islandske dikt

Lesa meira