Beint í efni

Sjáðu!

Sjáðu!
Höfundur
Áslaug Jónsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Myndabækur

Um bókina

Sjáðu! er myndaævintýri fyrir allra yngstu börnin þar sem upplagt er að benda, skoða og undrast.

Stutt vers leiða lesendur í gegnum furðuheim sem vekur spurningar og vangaveltur.

Sjáðu! er bók sem vex með barninu.

 

Fleira eftir sama höfund

Stjörnusiglingin

Lesa meira

Á bak við hús - Vísur Önnu

Lesa meira

Gullfjöðrin

Lesa meira

Fjölleikasýning Ástu

Lesa meira

Prakkarasaga

Lesa meira

Sex ævintýri

Lesa meira

Unugata

Lesa meira

Nei! sagði litla skrímslið

Lesa meira