Beint í efni

Skrímslið litla systir mín

Skrímslið litla systir mín
Höfundur
Björk Bjarkadóttir
Útgefandi
Skrudda
Staður
Reykjavík
Ár
2013
Flokkur
Myndlýsingar í bókum

Höfundur: Helga Arnalds.

Um bókina:

Þegar Bjartur eignast litla systur skilur hann ekki hvað fullorðna fólkið getur verið blint. Sjá þau ekki að þetta er skrímsli? Saga af strák sem flýgur á drekabaki austur fyrir sól og vestur fyrir mána alla leið út á heimsenda og lærir í leiðinni að elska litlu systur sína.

Eivør Pálsdóttir samdi tónlistina sem fylgir með á geisladiski ásamt upplestri Helgu á sögunni. Bókin byggir á leiksýningunni Skrímslið litla systir mín eftir Helgu Arnalds og Charlotte Bøving sem Leikhúsið 10 fingur frumsýndi í Norræna húsinu í Reykjavík vorið 2012.

Fleira eftir sama höfund

Gíri Stýri og veislan

Lesa meira

Amma og þjófurinn í safninu

Lesa meira

Mamma er best

Lesa meira

Amma fer í sumarfrí

Lesa meira

Allra fyrsta orðabókin mín

Lesa meira

Allra fyrsti atlasinn minn

Lesa meira

Elsku besti pabbi

Lesa meira

Grallarar í gleðileit

Lesa meira

Tullete Tolle og Ullster

Lesa meira