Um þýðinguna
Ljóðin Kötturinn, Laufkofar og snjóhús og Ekki koma með allan sannleikann eftir Olav H. Hauge, í þýðingu Bergsveins.
Andvari 1999 (9), bls. 88-90.
Kötturinn
Kötturinn
situr í túninu
þegar þú kemur.
Spjallaðu aðeins við köttinn.
Hann er grandvarastur á bænum.