Beint í efni

Troðningar

Troðningar
Höfundur
Jón Hjartarson
Útgefandi
JPV
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Jón Hjartarson var um árabil leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hefur leikið ótal hlutverk á sviði, í sjónvarpi, útvarpi og kvikmyndum. Jón er höfundur fjölmargra leikrita og leikgerða fyrir börn og fullorðna, auk barna- og unglingabóka. Hann hefur einnig skrifað samtalsbækur og samið fjölda skemmtiþátta, pistla og söngtexta. Troðningar er fyrsta ljóðabók hans, en hún hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2021.

Úr bókinni

Lægðirnar

sigla enn gráum voðum
yfir fjallið
leggjast þétt að gluggum
við þessar aðstæður
verð ég barn með
grun um frí
og kakó í glasi
miðaldra
á nagladekkjum


Alútur

treð ég 
gangstíginn
varlega
ræturnar liggja djúpt
samt skjóta þær upp kollinum
eins og óþekktarormar
í rigningu

 

 

Fleira eftir sama höfund

„Leikhús í kreppu“

Lesa meira

„Brokkgeng saga leikhúsmála“

Lesa meira

Fróðárundrin

Lesa meira

„Óendanleikinn í þeirri fjórðu: fáein orð um leikverk Halldórs Laxness“

Lesa meira

„Fallegt að leyfa sér að vera ljótur: viðtal við Katrínu Hall“

Lesa meira

„Urðum að láta eins og þetta myndi reddast: Jón Hjartarson rabbar við Hilmar Jónsson leikstjóra um leikhúsævintýrið í Hafnarfirði“

Lesa meira

„Þjóðleikhússtjóri Norður-Noregs“

Lesa meira

„Leikarar fara á kostum í góðum verkum : opnuviðtal við Jón Sigurbjörnsson“

Lesa meira

„Leikhússumarið mikla“

Lesa meira