um bókina
Úr ríki náttúrunnar fjallar um margvísleg efni; allt frá vetnisframleiðslu, furðusýnum á himni og stjörnumerkjum til gulleitar á Íslandi, orsaka eldgosa og eðlis svarthola. Bókin er fræðslurit handa almenningi og framhaldsskólum og inniheldur ljóð eftir Sigmund Erni Rúnarsson sem er einnig meðhöfundur.