Beint í efni

Áferð

Áferð
Höfundur
Ófeigur Sigurðsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Skáldsögur

Maðurinn frá Hvergilandi skröltir um ókunnar þriðja heims lendur í leit að einhverju, engu, öllu, hattinum sínum og sjálfum sér. Stíllinn lyktar af sagga og brennisteini líkt og sjálfur andskotinn mygli á húsbitanum. Áferð er þeirra sem hafa dug til að lifa í bók.

Fleira eftir sama höfund

Skáldsaga um Jón

Lesa meira

Heklugjá

Lesa meira

Váboðar

Lesa meira

Öræfi

Lesa meira

Handlöngun

Lesa meira

Provence í endursýningu

Lesa meira

Tvítólaveizlan

Lesa meira

Biscayne Blvd

Lesa meira