Beint í efni

Ástarljóð af landi

Ástarljóð af landi
Höfundur
Steinunn Sigurðardóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Ljóð

Úr Ástarljóðum af landi:

... og öldurnar áttu leikinn
sönglandi gjálfrandi ...

hentu mér milli sín
eins og börnin boltanum
eða skessurnar fjöregginu

... gaman gaman, ekki brothætt ...

loksins að landinu, rólega,
áreynslulaust í nýja sandinn
þar sem öllu var svarað um leið
hverjum kossi og biðjandi faðmlagi.

Eftir daginn á ströndinni, þegar við skildum,
gafstu mér upp nafn og fæðingardag.

Og allan þann dag var sorgin landlaus við hafið.

(bls. 28)

Fleira eftir sama höfund

Tidstjuven

Lesa meira

Tidsrøveren

Lesa meira

Hundrað dyr í golunni

Lesa meira

Hugástir

Lesa meira

Gletschertheater

Lesa meira

Frænkuturninn

Lesa meira

Frænkuturninn

Lesa meira

Fiskarnas kärlek

Lesa meira

Fiskenes kærlighed

Lesa meira