Beint í efni

Björtu hliðarnar : Sigurjóna Jakobsdóttir ekkja Þorsteins M. Jónssonar segir frá

Björtu hliðarnar : Sigurjóna Jakobsdóttir ekkja Þorsteins M. Jónssonar segir frá
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Setberg
Staður
Reykjavík
Ár
1983
Flokkur
Ævisögur og endurminningar


Af bókarkápu:

,,Ég hef alltaf getað séð björtu hliðarnar á tilverunni, segir Sigurjóna Jakobsdóttir, og þetta lífsviðhorf gengur eins og rauður þráður í gegnum endurminningar hennar.

Sigurjóna giftist ung Þorsteini M. Jónssyni, skólastjóra og bókaútgefanda, en hann var um skeið alþingismaður og átti sæti í sambandslaganefndinni 1918. Þótt lífsbaráttan væri oft hörð, tókst henni að gera hvort tveggja í senn: veita mannmörgu hemili forstöðu og ala upp stóran barnahóp, en hafa samt tíma aflögu til að sinna áhugamálum sínum og ýmiss konar félagsstarfsemi.

Fleira eftir sama höfund

Ágrip af samvinnusögu

Lesa meira

Draumljóð um vetur

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Ég hef lifað mér til gamans : Björn á Löngumýri segir frá

Lesa meira

Dúfa töframannsins : Sagan af Katrínu Hrefnu yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds

Lesa meira

Við byggðum nýjan bæ : Minningar Huldu Jakobsdóttur skráðar eftir frásögn hennar og fleiri heimildum

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira