Beint í efni

Blíðfinnur og svörtu teningarnir: Lokaorrustan

Blíðfinnur og svörtu teningarnir: Lokaorrustan
Höfundur
Þorvaldur Þorsteinsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Barnabækur

Úr Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Lokaorrustan

Það var nánast aldimmt í salnum. Þó grillti í þykkan gamlan leikhússtól fyrir miðju gólfi og Blíðfinnur þreifaði sig þangað og settist varlega. Mikið var annars notalegt að komast aftur í gott sæti.

Það var heilmikið verið að bjástra bak við dökkrautt tjald og einhver ræskti sig vandlega. Það var líka hvíslað í myrkrinu, eitthvað um nýjan áhorfanda, en Blíðfinnur heyrði ekki vel hvað sagt var. Ekki fyrr en afar þykk og smávaxin vera gekk virðulega fram fyrir tjaldið með ljósker í annarri hendinni, hneigði sig og hengdi luktina á krók sem hékk úr loftinu.

s. 74-75.

Fleira eftir sama höfund

Hundrað fyrirburðir

Lesa meira

Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Ferðin til Targíu

Lesa meira

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Lesa meira

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Lesa meira

Vettlingarnir hans afa

Lesa meira

Vettlingar handa afa

Lesa meira

And Björk, Of Course...

Lesa meira

Ellý, alltaf góð

Lesa meira

Hvar er Völundur?/Jóladagatal Sjónvarpsins 1996

Lesa meira