Beint í efni

Að breyta mjólk í mat : Osta- og smjörsalan 40 ára, 1958-1998

Að breyta mjólk í mat : Osta- og smjörsalan 40 ára, 1958-1998
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Osta- og smjörsalan
Staður
Reykjavík
Ár
1998
Flokkur
Fræðibækur

Af bókarkápu:

Osta- og smjörsalan sf. var stofnuð hinn 19. febrúar árið 1958 og á því fjörutíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hefur Gylfi Gröndal rithöfundur skrifað þessa bók, sem hlotið hefur nafnið Að breyta mjólk í mat, en í henni er brugðið upp svipmyndum úr sögu íslensks mjólkuriðnaðar frá upphafi vega til þessa dags. Í fyrstu var eingöngu um að ræða frumstæða mjólkurvinnslu forfeðara okkar, uns skilvindan kom til sögunnar og aukin vélvæðing í kjölfar hennar. Þá hófst þróunin sem síðan hefur haldið áfram þrep fyrir þrep. Stöðugar framfarir hafa orðið, ekki síst á sviði ostagerðar, en tekist hefur á síðustu áratugum að skapa íslenska ostamenningu sem jafnast á við það sem best gerist með öðrum þjóðum. Osta- og smjörsalan átti erfitt uppdráttar í fyrstu, en fljótlega breyttist mótbyrinn í andstæðu sína og síðan hefur saga fyrirtækisins einkennst af vexti og velgengni. Bókin er prýdd fjölmörgum skemmtilegum ljósmyndum og fleiri gögnum sem varpa ljósi á íslenskan mjólkuriðnað fyrr og nú.

Fleira eftir sama höfund

Ég skrifaði mig í tugthúsið : Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi segir frá

Lesa meira

Eilíft andartak

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Byggð bernsku minnar : Ævisaga Tómasar Þorvaldssonar I

Lesa meira

Íslensk veitingasaga I : Gestir og gestgjafar : nokkrar svipmyndir af veitingastarfsemi á Íslandi í tilefni af fimmtíu ára afmæli Sambands veitinga- og gistihúsa

Lesa meira

Íslensk veitingasaga II : Þjónusta, matur og menning : Nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár

Lesa meira