Beint í efni

Að jörðu

Að jörðu
Höfundur
Ása Marin
Útgefandi
Nykur
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

Viku seinna

Ég veit að henni mun finnast þetta fyndið
svo ég tek upp símann
vel númerið flissandi
og hlusta á sóninn.

Eftir þrjár hringingar
fæ ég hnút í magann.
Ég man.

Og aftur deyr hún.

 

Fleira eftir sama höfund

Búmerang

    
Lesa meira

Vegur vindsins

   
Lesa meira

Elsku sólir

   
Lesa meira

Yfir hálfan hnöttinn

   
Lesa meira

Og aftur deyr hún

   
Lesa meira
Hittu mig í Hellisgerði kápa

Hittu mig í Hellisgerði

Jólin eru ónýt hjá Snjólaugu. Barnsfaðir hennar ætlar að vera á Tenerife með dóttur þeirra allar hátíðarnar og Snjólaug sér fyrir sér ömurlega einmanalegt aðfangadagskvöld. En svo fær hún snilldarhugmynd: Hún ætlar að vera búin að finna sér kærasta þegar klukkurnar hringja jólin inn.
Lesa meira

Bláar dyr

   
Lesa meira
Sjávarhjarta kápa

Sjávarhjarta

Viðar hefur staðið eins og klettur við hlið Díu sinnar í öllum þeim erfiðleikum sem hafa dunið á henni. Og þegar hann býður henni í unaðslega skemmtisiglingu um Karíbahafið þarf hún ekki að hugsa sig lengi um – jafnvel þótt ferðin sé handavinnuferð og hún hafi tíu þumalfingur. Mál fara þó að flækjast þegar dularfull og daðurgjörn kona úr fortíð Viðars skýtur óvænt upp kollinum á skipinu og fær Díu til að líta samband þeirra nýjum augum.
Lesa meira