Beint í efni

Allt og sumt

Allt og sumt
Höfundur
Þórarinn Eldjárn
Útgefandi
Gullbringa
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

Tímans rás

Enn rásar almanak
undarlegt tímaskeið
annaðhvort aftur á bak
ellegar nokkuð á leið.


Leiðsögn

Ó, hvílíkt fagnaðarundur
það yrði og brautin greið
ef sérlegur siðblindrahundur
sýndi okkur rétta leið.

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira