Beint í efni

Annað sumar hjá afa

Annað sumar hjá afa
Höfundur
Friðrik Erlingsson
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
1993
Flokkur
Barnabækur

Úr ritröðinni Óskabækurnar.

Höfundur myndskreytti.

Úr Annað sumar hjá afa:

Við afi hlupum beint inn í eldhús. Mamma hafði sett allar kökurnar inn í ísskáp og frysti. Við tókum þær út og röðuðum þeim á eldhúsborðið.
 Það er ekki hægt að láta þessar fínu kökur skemmast í frysti, sagði afi og glotti.
 Nei, sagði ég, þær verða bara óætar.
 Best að borða þær í hvelli,
sagði afi og hló.
 Svo sátum við og hámuðum í okkur kökur allt hádegið. Líka í kaffitímanum og í kvöldmat. Tralli litli fékk heila jarðarberjatertu með þeyttum rjóma.
 Hann hafði aldrei upplifað aðra eins hátíð.

(s. 8)

Fleira eftir sama höfund

The Lost Little Caterpillar

Lesa meira

Afi minn í sveitinni

Lesa meira

Góða ferð, Sveinn Ólafsson

Lesa meira

Vetrareldur

Lesa meira

Vetrareldur

Lesa meira

Lycklig resa

Lesa meira

Þór - Í Heljargreipum

Lesa meira

Alltaf til í slaginn : Lífssigling skipstjórans Sigurðar Þorsteinssonar

Lesa meira

Benjamin due

Lesa meira