Beint í efni

Ástarljóð af landi

Ástarljóð af landi
Höfundur
Steinunn Sigurðardóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Ljóð

Úr Ástarljóðum af landi:

... og öldurnar áttu leikinn
sönglandi gjálfrandi ...

hentu mér milli sín
eins og börnin boltanum
eða skessurnar fjöregginu

... gaman gaman, ekki brothætt ...

loksins að landinu, rólega,
áreynslulaust í nýja sandinn
þar sem öllu var svarað um leið
hverjum kossi og biðjandi faðmlagi.

Eftir daginn á ströndinni, þegar við skildum,
gafstu mér upp nafn og fæðingardag.

Og allan þann dag var sorgin landlaus við hafið.

(bls. 28)

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Moord liederen

Lesa meira

Liebe auf den ersten Blick

Lesa meira

Poesia 136

Lesa meira

Amour de l'Islande

Lesa meira

Ljóð í Poésie islandaise contemporaine

Lesa meira

The Thief of Time

Lesa meira

Der lebende Freund

Lesa meira