Beint í efni

Brúðan

Brúðan
Höfundur
Yrsa Sigurðardóttir
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

Gömul brúða þakin hrúðurköllum en með nisti um hálsinn er dregin úr sjó með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Forstöðumaður vistheimilis er sakaður um alvarlegan glæp. Útigangsmaður finnst myrtur. Og ferðamenn hverfa sporlaust.

Í Brúðunni eru Huldar lögreglumaður og Freyja sálfræðingur í aðalhlutverki í magnaðri glæpasögu. Sagan talar beint inn í samtímann, rétt eins og fyrri bækur Yrsu Sigurðardóttur þar sem Huldar og Freyja eru aðalpersónur. Bækurnar um þau hafa fengið fádæma lof og hlotið ýmis verðlaun á alþjóðavettvangi.

 

Fleira eftir sama höfund

Brakið

Lesa meira

Ég man þig

Lesa meira

Ultimes rituels

Lesa meira

Brakið

Lesa meira

Ég man þig

Lesa meira

Þar lágu Danir í því

Lesa meira

Kolmas Märk

Lesa meira

Cinza e Poeira

Lesa meira