Um bókina
Dótarímur eru flokkur tíu rímna handa börnum á öllum aldri. Þórarinn Eldjárn kveður hér um dót okkar og dótarí allt frá bolta yfir í íslenska tungu og flest þar á milli. Myndhöfundur er Þórarinn Már Baldursson.
Úr bókinni

Dótarímur eru flokkur tíu rímna handa börnum á öllum aldri. Þórarinn Eldjárn kveður hér um dót okkar og dótarí allt frá bolta yfir í íslenska tungu og flest þar á milli. Myndhöfundur er Þórarinn Már Baldursson.