Beint í efni

Draumar eru lengi að rætast = ...und Träume brauchen länger

Draumar eru lengi að rætast = ...und Träume brauchen länger
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Höfundur/Author
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Ljóð,
 Þýðingar á þýsku

Ljóðabók á íslensku og þýsku. Anna G. Torfadóttir myndskreytti bókina.

Þýskur titill bókarinnar er ...und Träume brauchen länger. Eberhard Rumbke þýddi á þýsku.

Úr Draumar eru lengi að rætast = ...und Träume brauchen länger:

Leiftur

Hratt flýgur
hugur
leitar ljóss
í grænum augum
leiftur
og allt virðist
mögulegt
fallegt
eins og forðum
þegar ekkert var orðið
og fangið fullt
af frelsi
Leiftur ljóss
Hvert mun þig bera
Mögulegt
Fallegt

Blitz

Schnell fliegt
der Gedanke
such Licht
in grünen Augen
Blitz
und alles scheint
möglich
schön
wie früher
als nichts enstanden war
und die Arme voll
von Freiheit
Lichtblitz
wohin wirtst du gehen
Möglich
Schön

 

 

 

 

Fleira eftir sama höfund

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira

Planète des Arts, nr 5

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Sólsetursstræti

Lesa meira

Farvegir: ljóð

Lesa meira

Okkar paradís

Lesa meira

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Lesa meira

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira