Beint í efni

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Hótel minninganna – Mindernes hotel
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Staður
Charlottenlund
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Tvímála útgáfa á íslensku og dönsku. Þýðendur eru Anna S. Björnsdóttir og Ulla Tarp Danielsen.

Úr bókinni

Að lifa

Að lifa í augnablikinu
er að samþykkja
stað og stund
una við sitt
þar til næsti áfangi
er tekinn

Að lifa í augnablikinu
er að finna ró
finna takt heimsins slá
í huga þínum og hjarta

að mega vera að því
að staldra við
finna til
og vera ekki á flótta

Að lifa augnablikið
er ekki að kenna öðrum
að lifa í augnablikinu
heldur vera þar sjálfur

í auðmýkt
kyrrð og ró

(14)

Fleira eftir sama höfund

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira

Planète des Arts, nr 5

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Sólsetursstræti

Lesa meira

Okkar paradís

Lesa meira

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira

Örugglega ég

Lesa meira

Meðan sól er enn á lofti

Lesa meira