Beint í efni

Okkar paradís

Okkar paradís
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Höfundur/Author
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Bókin skiptist í fjóra hluta: Dagur, Fræ, Kvöldljóð til þín og Poèmes en français. Í þeim síðasta birtast þýðingar Róberts Guillemette á ljóðum úr hlutanum Kvöldljóð til þín.

Úr bókinni

Í rökkrinu

Í rökkrinu
virðist tíminn standa í stað
tíminn sem varð að bíða
eftir okkur
á meðan við leituðum hvors annars

Nú er leitinni lokið
og nú getum við
snert tímann
rökkrið

og hvort annað

Fleira eftir sama höfund

Tre sole

Lesa meira

Virkelig mig

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Á blágrænum fleti

Lesa meira

Draumar eru lengi að rætast = ...und Träume brauchen länger

Lesa meira

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Lesa meira

Farvegir: ljóð

Lesa meira

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira

Planète des Arts, nr 5

Lesa meira