Beint í efni

Okkar paradís

Okkar paradís
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Höfundur/Author
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Bókin skiptist í fjóra hluta: Dagur, Fræ, Kvöldljóð til þín og Poèmes en français. Í þeim síðasta birtast þýðingar Róberts Guillemette á ljóðum úr hlutanum Kvöldljóð til þín.

Úr bókinni

Í rökkrinu

Í rökkrinu
virðist tíminn standa í stað
tíminn sem varð að bíða
eftir okkur
á meðan við leituðum hvors annars

Nú er leitinni lokið
og nú getum við
snert tímann
rökkrið

og hvort annað

Fleira eftir sama höfund

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira

Planète des Arts, nr 5

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Sólsetursstræti

Lesa meira

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Lesa meira

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira

Örugglega ég

Lesa meira

Meðan sól er enn á lofti

Lesa meira