Beint í efni

Ég skrifaði mig í tugthúsið : Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi segir frá

Ég skrifaði mig í tugthúsið : Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi segir frá
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1995
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Af bókarkápu:

Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi hefur lifað langa og viðburðaríka ævi. Ungur ritstjóri eigin blaðs á hernámsárunum lenti hann í ónáð hjá Bretum vegna skrifa sinna, var dæmdur fyrir landráð og sat í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í þrjátíu daga. Þetta er ótrúleg saga en sönn. Valdimar er Svarfdælingur og ólst upp við fátækt og einangrun íslenska bændasamfélagsins. Þrátt fyrir berklaveiki tókst honum að brjótast til mennta; hann var kennari og blaðamaður um skeið, en haslaði sér síðan völl sem bókaútgefandi. Andúð hans á her og vopnuðu valdi endurspeglast í stofnun og störfum Þjóðvarnarflokks Íslands, en hann var fyrsti formaður hans.

Fleira eftir sama höfund

Eilíft andartak

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Byggð bernsku minnar : Ævisaga Tómasar Þorvaldssonar I

Lesa meira

Íslensk veitingasaga I : Gestir og gestgjafar : nokkrar svipmyndir af veitingastarfsemi á Íslandi í tilefni af fimmtíu ára afmæli Sambands veitinga- og gistihúsa

Lesa meira

Íslensk veitingasaga II : Þjónusta, matur og menning : Nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár

Lesa meira

Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður

Lesa meira