Beint í efni

Eitt vor enn

Eitt vor enn
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Ljóð

Úr Einu vori enn:

1

Er kominn í lífi mínu
vetur og vafanum háð
hvort vorar aftur?

Ég kúri undir sjúkrasæng
vængbrotinn farfugl
á haustdögum
og snævi þakið vonarland
fyrir utan gluggann

Yfirgef mig ekki
ákafa þrá
himinhrópandi löngun
til að lifa

eitt vor enn
eitt vor enn

(7)

Fleira eftir sama höfund

Ágrip af samvinnusögu

Lesa meira

Draumljóð um vetur

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Ég hef lifað mér til gamans : Björn á Löngumýri segir frá

Lesa meira

Dúfa töframannsins : Sagan af Katrínu Hrefnu yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds

Lesa meira

Við byggðum nýjan bæ : Minningar Huldu Jakobsdóttur skráðar eftir frásögn hennar og fleiri heimildum

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira