Um bókina
Bók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er á léttu máli, einkum ætlaður nemendum á mið- og unglingastig grunnskóla sem ekki geta lesið langa texta.
Glæpir eru framdir. Gluggar brotna. Hótanir berast. Hvað er að gerast? Bókin Engar ýkjur er sjálfstætt framhald af bókunum Lygasaga og Lokaorð.