Beint í efni

Fléttur

Fléttur
Höfundur
Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavik
Ár
2007
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni:

Firn

Þær vaxa ómunahægt
svo marglitar
í myrkrinu

fléttur á steini

aðsópsminnstar
og öllum eldri
stíga þær kyrrðardansinn
við hjartslátt himindjúpanna

öll vitni
víðs fjarri.

(7)

Fleira eftir sama höfund

Sagan af skessunni sem leiddist

Lesa meira

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Lesa meira

Staðir

Lesa meira

Fleiri gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Risinn þjófótti og skyrfjallið

Lesa meira

Einhyrningurinn

Lesa meira

Eina kann ég vísu : Skrítinn kveðskapur frá ýmsum tímum

Lesa meira