Beint í efni

Gamlar vísur handa nýjum börnum

Gamlar vísur handa nýjum börnum
Höfundur
Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1994
Flokkur
Barnabækur

Guðrún Hannesdóttir valdi vísurnar og myndskreytti bókina. Bókarskreyting á kápu er byggð á tréskurðarmyndum á Þjóðminjasafni eftir Hallgrím Jónsson.

Úr bókinni:

Uppi er kryppa á völu minni.
Segðu mér það spákona mín
sem ég spyr þig að.
Ég skal með gullinu gleðja þig,
silfrinu seðja þig
og silkinu vefja þig,
ef þú segir mér satt,
en í eldinum brenna þig
og á pönnunni steikja þig,
ef þú skrökvar  að mér.

(34)

 

Fleira eftir sama höfund

Sagan af skessunni sem leiddist

Lesa meira

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Lesa meira

Staðir

Lesa meira

Fleiri gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Fléttur

Lesa meira

Risinn þjófótti og skyrfjallið

Lesa meira

Einhyrningurinn

Lesa meira

Eina kann ég vísu : Skrítinn kveðskapur frá ýmsum tímum

Lesa meira