Beint í efni

Fuglaþrugl og naflakrafl

Fuglaþrugl og naflakrafl
Höfundar
Þórarinn Eldjárn,
 Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Barnabækur

Um Fuglaþrugl og naflakrafl

Ljóð: Þórarinn Eldjárn

Myndir: Sigrún Eldjárn.

Fuglaþrugl og naflakrafl geymir 21 nýtt og fjögurt ljóð um allt milli himins og jarðar: Ýmiss konar fugla og fuglahræðu; hesta, hunda, sjóræningja og svín; afa og ömmu, riddara, ljón og dreka – að ógleymdu sjálfu naflakuskinu sem ekkert skáld hefur áður gefið gaum.

Úr Fuglaþrugli og naflakrafli

Sjónræni sjóræninginn
sá brosir aldeilis
alveg allan hringinn –
NEI, EKKI BEINLÍNIS!

Hann er mest að hugsa‘ um
hvernig hann lítur út
í bláum pokabuxum
með bleikan hálsaklút.

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira