Um bókina
Gombri lifir er sjálfstæð framhaldsbók í myndasöguseríunni um Gombra, dularfulla veru í háskafullum heimi sem skeytir engu um örlög Móður Jarðar. Í nýju bókinni er stígandin þyngri, ábyrgðin meiri og kallast hún þannig á við ógnina sem raunverulega steðjar að Móður Jörð.