Beint í efni

Gombri lifir

Gombri lifir
Höfundur
Elín Edda
Útgefandi
Nóvember
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Myndasögur

Um bókina

Gombri lifir er sjálfstæð framhaldsbók í mynda­söguseríunni um Gombra, dularfulla veru í háskafullum heimi sem skeytir engu um örlög Móður Jarðar. Í nýju bókinni er stígandin þyngri, ábyrgðin meiri og kallast hún þannig á við ógnina sem raunverulega steðjar að Móður Jörð.

gombri lifir 2

Fleira eftir sama höfund

gombri

Gombri

Hann leggur af stað í langt ferðalag — staðráðinn í að snúa ekki aftur
Lesa meira

Hamingjan leit við og beit mig

Lesa meira

Klón : Eftirmyndasaga

Lesa meira
núningur

Núningur

Jörðin er spegilslétt kúla
Lesa meira
glingurfugl

Glingurfugl

Mig grunar að eitthvað hafi verið tekið frá mér – eitthvað sem ég veit ekki hvort ég hafi átt.
Lesa meira
plantan á ganginum

Plantan á ganginum

Dag einn kemur hún afar sérstakri plöntu fyrir á ganginum í húsinu
Lesa meira