Beint í efni

Núningur

Núningur
Höfundur
Elín Edda
Útgefandi
Nóvember
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Núningur fjallar um skynjun, mælingar, túlkun og mörk hins manngerða og náttúrunnar. 

Úr bókinni

AÐDRÁTTARLINSA

Það þarf meira en heppni til að rata

meðal annars
víða linsu

Á landakortinu sést ekki
fatafjall í herberginu
bíll lakkaður syfju
árfarvegur í malbikinu

Landakortið gagnast ekki þeim
sem vita ekki einu sinni í hvaða landi þeir eru

Ég dró mitt kort út frá slóð sem ég fylgdi hingað

 

 

 

Fleira eftir sama höfund

gombri

Gombri

Hann leggur af stað í langt ferðalag — staðráðinn í að snúa ekki aftur
Lesa meira

Hamingjan leit við og beit mig

Lesa meira

Klón : Eftirmyndasaga

Lesa meira
gombri lifir

Gombri lifir

Gombri lifir er sjálfstæð framhaldsbók í mynda­söguseríunni um Gombra
Lesa meira
glingurfugl

Glingurfugl

Mig grunar að eitthvað hafi verið tekið frá mér – eitthvað sem ég veit ekki hvort ég hafi átt.
Lesa meira
plantan á ganginum

Plantan á ganginum

Dag einn kemur hún afar sérstakri plöntu fyrir á ganginum í húsinu
Lesa meira