Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur mynda og texta.
Auðlesin sögubók á léttu máli, einkum ætluð nemendum í 7.- 10. bekk.
um bókina
Sagan gerist í litlum bæ úti á landi. Nokkrir nemendur skólans lokast inni í skólanum vegna óveðurs og lenda í hættulegum aðstæðum.