Beint í efni

Varúð: hér býr vampíra

Varúð: hér býr vampíra
Höfundur
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi
Menntamálastofnun
Staður
Kópavogur
Ár
2020
Flokkur
Barnabækur

 

Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur mynda og texta.

um bókina

Varúð hér býr vampíra er auðlesin sögubók á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 5.-7. bekk.

Kötturinn Hvæsi sleppur inn í dularfullt gamalt hús í bænum. Marta og Marius fylgja á eftir til að reyna að ná honum út. Þau vita ekki hvað bíður þeirra bak við lokaðar dyrnar.

Varúð: hér býr vampíra

 

Fleira eftir sama höfund

Amma óþekka: Klandur á Klambratúni

Lesa meira

Amma óþekka og huldufólkið í Hamrinum

Lesa meira

Amma óþekka og tröllin í fjöllunum

Lesa meira

Bræðurnir breyta jólunum

Lesa meira

Viltu vera vinur minn?

Lesa meira

Varúð: hér býr norn

Lesa meira

Töfralandið

Lesa meira

Hauslausi húsvörðurinn

Lesa meira

Afi sterki: Hættuför að Hlíðarvatni

Lesa meira