Beint í efni

Haustaugu

Haustaugu
Höfundur
Hannes Pétursson
Útgefandi
Opna
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Ljóð

Haustaugu er ellefta ljóðabók Hannesar, en tólf ár eru liðin frá því hann gaf síðast út bók með frumsömdum ljóðum. Hér yrkir maður sem er síungur í ljóðmáli sínu og viðhorfi. Hann hvarflar nú haustaugum yfir umhverfi sitt og tíma, vekur okkur til vitundar um aðkallandi mál og minnist genginna vina á ljúfsáran hátt.

Fleira eftir sama höfund

Innlönd

Lesa meira

Eldhylur

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Birtubrigði daganna : lausablöð

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Skemmtiskokk: úr Og dagar líða

Lesa meira

Á faraldsfæti: dagbókarblöð

Lesa meira

Jarðlag í tímanum

Lesa meira