Beint í efni

Hlutaveikin

Hlutaveikin
Höfundar
Þórarinn Eldjárn,
 Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Gullbringa
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Jólin nálgast. Freysteinn Guðgeirsson verður æ spenntari með hverjum degi sem líður. Á endanum koma þau samt og hann getur loksins, LOKSINS opnað alla jólapakkana. En þá kemur dálítið í ljós sem reynist erfitt viðureignar þó allt fari vel að lokum.

Hlutaveikin birtist upphaflega í safnritinu Barnanna hátíð blíð sem Forlagið gaf út árið 1993. Hér er sagan nokkuð breytt og með nýjum myndum.

Úr bókinni

hlutaveikin dæmi

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira