Um bókina
Jólin nálgast. Freysteinn Guðgeirsson verður æ spenntari með hverjum degi sem líður. Á endanum koma þau samt og hann getur loksins, LOKSINS opnað alla jólapakkana. En þá kemur dálítið í ljós sem reynist erfitt viðureignar þó allt fari vel að lokum.
Hlutaveikin birtist upphaflega í safnritinu Barnanna hátíð blíð sem Forlagið gaf út árið 1993. Hér er sagan nokkuð breytt og með nýjum myndum.
Úr bókinni
