Beint í efni

Ísfrétt

Ísfrétt
Höfundur
Gerður Kristný
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1994
Flokkur
Ljóð

Úr Ísfrétt:

Hefnd

Bak við augu þín
önnur kona
sem fer höndum
um huga þinn

nóttin hylur mig
svörtu sjali
og rekur frá mér drauga

í draum þinn læði ég
vörðulausri þoku
vef dökku hári
um hvítan háls þinn
og herði að

svo ber ég ást mína út
urða í dauðri jörð.

Fleira eftir sama höfund

Grasaferð að læknisráði : viðtal við Svövu Jakobsdóttur

Lesa meira

Smásaga í Meren neitoja ja meren miehia

Lesa meira

Eitruð epli

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Garðurinn

Lesa meira

Ég veit þú kemur: Þjóðhátíð í Eyjum 2002

Lesa meira

Launkofi

Lesa meira

Prinsessan á Bessastöðum

Lesa meira

Regnbogi í póstinum

Lesa meira