Beint í efni

Launkofi

Launkofi
Höfundur
Gerður Kristný
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Ljóð

Úr Launkofa:

Sylvia Plath

Þú stingur fingri
út á milli rimlanna
en kannast ekki við
kjúkurnar

Nornin hefur náð þér

Og þú sem hélst að
hún biði aðeins
á bak við svefninn

Áður en hún borar sér
inn undir bringubeinin
og hjúfrar sig upp að
hjarta þínu

ljúktu upp ofnhurðinni
og ýttu henni inn

Fleira eftir sama höfund

Grasaferð að læknisráði : viðtal við Svövu Jakobsdóttur

Lesa meira

Smásaga í Meren neitoja ja meren miehia

Lesa meira

Ísfrétt

Lesa meira

Eitruð epli

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Garðurinn

Lesa meira

Ég veit þú kemur: Þjóðhátíð í Eyjum 2002

Lesa meira

Prinsessan á Bessastöðum

Lesa meira

Regnbogi í póstinum

Lesa meira