Útgáfa: Husum.
Ljóðin Seelengehandlung im Wald, Im Bücherregal, Ein Tag in Heiðmörk, Die neue industrielle Revolution, Wunder des Tierreichs, Zeitschlinge I, Pshychoanalyse, Kursänderung in einer Lebenskrisa, Im Verborgenen des Geistes og Erhellte Dunkelheit.
Bókin er safn ljóða eftir nokkur íslensk skáld í þýskri þýðingu Dirk Gerdes. Gerdes ritstýrði einnig safninu.
Skáld sem eiga ljóð í safninu eru, auk Gyrðis: Sigurbjörg Þrastardóttir, Ingibjörg Haralds, Þórdís Björnsdóttir, Ingunn Snædal, Óskar Árni Óskarsson, Kári Páll Óskarsson og Vilborg Dabjartsdóttir.