Beint í efni

Ljóð muna rödd

Ljóð muna rödd
Höfundur
Sigurður Pálsson
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Ljóð

Úr Ljóð muna rödd

Hér á spássíu Evrópu

Héðan af spássíu Evrópu
horfi ég á eilífð álfunnar

Að venju vegast á
bjartsýni og níhilismi

Hér á spássíu Evrópu
höfum við skrifað nótur
um meginmálið á síðunni

Við erum á sömu blaðsíðu
en við erum á spássíunni

 

Rödd

Rödd alltaf rödd

bakatil í draumunum

Rödd sem heyrist varla
Rödd sem hverfur ekki
Skrýtið

Rödd sem er líf
Ég finn fyrir henni bakatil
í draumunum

Alltaf

Fleira eftir sama höfund

In forma di parole

Lesa meira

Soir de printemps à Reykjavík

Lesa meira

Ljóð í Programme des Boréales de Normandie, 2ème Festival d'art et de littérature nordiques

Lesa meira

Ljóð í Action Poétique

Lesa meira

Ljóðorkulind

Lesa meira

Ljóðtímasafn

Lesa meira

Ljóðlínusafn

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira