Beint í efni

Mannætukonan og maður hennar

Mannætukonan og maður hennar
Höfundur
Bjarni Bjarnason
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2001
Flokkur
Skáldsögur

Úr Mannætukonan og maður hennar:

Helenu er skemmt. Við Kaninn höfum opnað aðra flösku þegar hann bendir með glasinu í átt að Mannætukonunni. Ísinn syngur í glasi hans:
 “Þekkirðu hana?”
 “Þetta er konan mín.”
 Hrukka sker enni hans í tvennt og hann virðist reyna að átta sig á því hvort ég sé að ljúga eða grínast. Nær ekki að gera það upp við sig og lýsir yfir:
 “Þið hljótið að hafa verið gift lengi.”
 “Tvo mánuði.”
 Aftur á hann erfitt með að koma þessu heim og saman og ennishrukkan dýpkar. Við horfum drjúga stund í átt að Helenu en hún lítur aldrei til mín.
 “Það er ekki beinlínis að sjá að þið njótið brúðkaupsferðarinnar saman; þekkst einhvern tíma fyrir giftinguna?”
 “Tvær vikur.”
 “Hvernig kynntistu henni?”
 “Ég vann hana í spilum.”

(bls. 20-21)

Fleira eftir sama höfund

Borgin bak við orðin

Lesa meira

Borgin bak við orðin

Lesa meira

Smásaga í Wortlaut Island

Lesa meira

The Return of the Divine Mary

Lesa meira

Næturvörður kyrrðarinnar

Lesa meira

Læknishúsið

Lesa meira

The Reputation

Lesa meira

Bernharður Núll

Lesa meira