Beint í efni

næturverk

næturverk
Höfundur
Sjón
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

næturverk

 

þegar komið var inn fyrir persaflóa

fékk tunglið sér far með flugvélinni

þaðan sem ég sat í gluggasætinu

sá ég það speglast í hvítum vængnum

augnabliki síðar var ljós bletturinn horfinn

og punktaður málmurinn með

*

þessi saga er ein af þúsund og einni

sem mér liggur á að skrásetja áður en

ég sjálfur hverf inn í nótt þar sem slokknað

tunglsljós og hvítur vængur bíða mín

Fleira eftir sama höfund

Poesia 136

Lesa meira

De tes yeux tu me vis

Lesa meira

Ljóð í Poésie islandaise contemporaine

Lesa meira

Tusmørkeundere

Lesa meira

A macskaróka

Lesa meira

Mánasteinn: drengurinn sem aldrei var til

Lesa meira

Söngur steinasafnarans

Lesa meira