Beint í efni

Númi og höfuðin sjö

Númi og höfuðin sjö
Höfundur
Sjón
Útgefandi
Slysavanafélagið Landsbjörg
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Barnabækur


Myndir: Halldór Baldursson.

Um bókina:

Bókinn fjallar um strákin Núma sem hefur sjö höfuð. Númi fer ekki alltaf varlega og missir því stundum höfuð þegar hann fer óvarlega. Allt fer þó vel að lokum og Númi lærir að nota höfuðið, þetta eina sem hann á eftir. Með bókinni fylgir geisladiskur með þekktum barnalögum á milli þess sem sagan er lesin.

Númi færði síðar út kvíarnar og gaf Slysavarnarfélagið út námsefni byggt á sögunni, borðspil og bingó.

Fleira eftir sama höfund

Háfurinn

Lesa meira

Drengurinn með röntgenaugun

Lesa meira

Tóm ást

Lesa meira

Horisont: Ett folk som bor i eld.

Lesa meira

Stálnótt

Lesa meira

Ég man ekki eitthvað um skýin

Lesa meira

Vi kommer att svara i Eran telefon - Við munum svara í síma yðar

Lesa meira

Madonna

Lesa meira

Ochii tai m-au vazut

Lesa meira