Beint í efni

Obbuló í kósímó : Nammið

Obbuló í kósímó : Nammið
Höfundar
Kristín Helga Gunnarsdóttir,
 Halldór Baldursson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Þar búa líka mamma, pabbi og Bessi besti bróðir. Hann á þrjá pabba, sem er mjög ósanngjarnt. Obbuló á bara einn. Bessi er stóri bróðir. Samt er Obbuló miklu stærri. Hún er risabarn og stærri en allir, sem er auðvitað vitleysa. Eru sumir dagar leiðinlegir? Gleymir fólk að sækja börn í leikskólann? Er hollt að troða í sig miklu nammi? Spurningunum er svarað í þessari bók.

Dinna og Dóri (Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson) búa til bækurnar um Obbuló. Þau eru verðlaunagrísir, hafa skrifað og teiknað marga kílómetra af allskonar sögum, meðal annars bjuggu þau til sjálfa Fíusól.

obbuló í kósímó : nammið, textabrot

Fleira eftir sama höfund

Fíasól í fínum málum

Lesa meira

Elsku besta Binna mín

Lesa meira

Elsku besta Binna mín

Lesa meira

Fíasól er flottust

Lesa meira

Lekkasje

Lesa meira

Bíttu á jaxlinn Binna mín

Lesa meira

Bíttu á jaxlinn Binna mín

Lesa meira

Ríólítreglan

Lesa meira

Fíasól í fínum málum

Lesa meira