Beint í efni

Oh!: (isn´t it wild)

Oh!: (isn´t it wild)
Höfundur
Sjón
Útgefandi
Medúsa
Staður
Reykjavík
Ár
1985
Flokkur
Ljóð


Úr OH! (isn’t it wild):

Oh!
Það byrjar með zebrahryssu. Ég horfi á hana. Ég er nýkominn heim.
Í herberginu Z. Hún er stúlkan mín. Ég er eins nálægt henni og
ég get. Svartar rendur fyrir báðum augum. Linsurnar. Myrkur sem
ekki er hægt að skrifa nóg um. Hún hreyfir sig eitt skref. F.
Bjart yfir. Ég hendist aftur. Sé hana alla. Tek hana. Leigubíll
vekur mig. Lítil rauð augun. Við hurðina. Fjarlægist. Heyri það.
Sker ofan af egginu. Salt. Kirsuberjasaft. Helli sólblómaolíu
yfir gangbrautina. Skríð á maganum yfir. Sofna á gangstéttinni.
Vakna. Sólbrúnn. Þar sem hún klóraði mig eru hvít ör. Inn í sefið.
Oh!

Fleira eftir sama höfund

Háfurinn

Lesa meira

Drengurinn með röntgenaugun

Lesa meira

Tóm ást

Lesa meira

Horisont: Ett folk som bor i eld.

Lesa meira

Stálnótt

Lesa meira

Ég man ekki eitthvað um skýin

Lesa meira

Vi kommer att svara i Eran telefon - Við munum svara í síma yðar

Lesa meira

Madonna

Lesa meira

Ochii tai m-au vazut

Lesa meira