Sálumessa flytur bæn þeirra sem lifa um að sál þess látna megi bjargast. Í ljóðabálki Gerðar Kristnýjar er sungin messa yfir konu sem féll fyrir eigin hendi svo þjáning hennar og líf fái ekki að gleymast.
Sálumessa

- Höfundur
- Gerður Kristný
- Útgefandi
- Mál og menning
- Staður
- Reykjavík
- Ár
- 2018
- Flokkur
- Ljóð