Beint í efni

Skál fyrir skammdeginu

Skál fyrir skammdeginu
Höfundur
Ófeigur Sigurðsson
Útgefandi
Nykur
Staður
Reykjavík
Ár
2001
Flokkur
Ljóð

Fleira eftir sama höfund

Öræfi

Lesa meira
far heimur, far sæll

Far heimur, far sæll

Á meðan hún sefur fer ég með hana á æskuslóðir mínar sem liggja undir hrauni. Hún hittir móður mína og hlær þegar hún kallar mig Gnýfara. Segir að ég sé vindurinn. Móðir mín, Álfa-Gugga, þykir kynleg í háttum, sögð af huldukyni. Hverfur að náttþeli. Hefur hún mök við álfa. Dansar í gylltum sölum og skemmtir sér á meðan faðir minn situr úti á bæjarhólnum og kveðjur óendanlega Rímu af Flóres og Leó þar til flaskan tæmist og slokknar á tunglinu innra með honum.
Lesa meira

Váboðar

Lesa meira

Heklugjá

Lesa meira

Handlöngun

Lesa meira

Provence í endursýningu

Lesa meira

Tvítólaveizlan

Lesa meira

Biscayne Blvd

Lesa meira