Beint í efni

Smárarnir: gaman að lesa

Smárarnir: gaman að lesa
Höfundar
Þórður Helgason,
 Karitas Pálsdóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Myndir: Karitas Pálsdóttir.

Smári er sjö ára gamall. Hann er næstum alveg eins og flestir aðrir strákar á hans aldri. Honum tekst bara ekki að segja s. Krakkarnir herma eftir Smára og stríða honum þegar hann segist heita Þmári. Hann ætlar að reyna að finna fjögurra laufa smára og óska sér að hann geti sagt s. Nú er eftir að vita hvernig það gengur.

Fleira eftir sama höfund

Úr byrginu

Lesa meira

Vaxa með grasinu

Lesa meira

Hugtakarolla fyrir 10. bekk

Lesa meira

Áfram Óli : smásagnasafn fyrir grunnskóla

Lesa meira

Aftur að vori

Lesa meira

Tilbúinn undir tréverk

Lesa meira

Ég er kölluð Lilla

Lesa meira

Alþingi og harðindin 1881-1888

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira