Beint í efni

Sólskinshestur

Sólskinshestur
Höfundur
Steinunn Sigurðardóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Skáldsögur,
 Hljóðbækur

Sólskinshestur kom fyrst út árið 2005 og var þá tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 

Um bókina

Sólskinshestur er saga um ástlausan uppvöxt í stóru húsi og óhöndlanlega hamingju; um draumóra og kaldan veruleika, æskuást sem týnist og birtist á ný, djúpa sorg – og um dauðann. Ástin er dýrasta djásnið og ástarþráhyggjan sem heltekur hugann, ljúf og sár, verður að skjólvegg sem lokar úti lífið. Hamingjan er alltaf fyrir handan.

Guðrún Steinþórsdóttir bókmenntafræðingur ritar eftirmála.

Fleira eftir sama höfund

Tidstjuven

Lesa meira

Tidsrøveren

Lesa meira

Hundrað dyr í golunni

Lesa meira

Hugástir

Lesa meira

Gletschertheater

Lesa meira

Frænkuturninn

Lesa meira

Frænkuturninn

Lesa meira

Fiskarnas kärlek

Lesa meira

Fiskenes kærlighed

Lesa meira