Smásaga í safninu Heil brú: sögur úr norrænni goðafræði. Í safninu eru níu smásögur og er hver saga unnin í samstarfi rithöfundar og myndhöfundar.
Guðrún Hannesdóttir er myndhöfundur sögunnar, en í henni segja þær Vilborg Dagbjartsdóttir frá ambáttunum Fenju og Menju og kvörninni Gróttu.