Beint í efni

Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður

Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
1977
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Af bókarkápu:

Helga M. Níelsdóttir er mikil mannkosta- og atorkukona.
Hún hefur þorað að standa á eigin fótum í þjóðfélagi, þar sem karlmenn ráða ríkjum.
Helga hefur tekið á móti 3800 börnum um dagana. Tvö stórhýsi hefur hún reist í Reykjavík og rak í sjö ár stórt fæðingarheimili. Í ljósmóðurstarfi sínu í höfuðborginni kynntist hún vel heimilum fólks, m.a. á tímum kreppu og hernáms. Hún segir hispurslaust frá því sem fyrir bar og er óhrædd við að greina skoðanir sínar. ,,Þegar barn fæðist, ríkir gleði meðal viðstaddra, segir Helga M. Níelsdóttir. ,,Ég hef verið svo lánsöm að geta glaðst yfir lífsundrinu aftur og aftur.

Fleira eftir sama höfund

Ég skrifaði mig í tugthúsið : Valdimar Jóhannsson bókaútgefandi segir frá

Lesa meira

Eilíft andartak

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Byggð bernsku minnar : Ævisaga Tómasar Þorvaldssonar I

Lesa meira

Íslensk veitingasaga I : Gestir og gestgjafar : nokkrar svipmyndir af veitingastarfsemi á Íslandi í tilefni af fimmtíu ára afmæli Sambands veitinga- og gistihúsa

Lesa meira

Íslensk veitingasaga II : Þjónusta, matur og menning : Nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár

Lesa meira