Beint í efni

Tíu litlir kenjakrakkar

Tíu litlir kenjakrakkar
Höfundar
Þórarinn Eldjárn,
 Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Tíu litlir kenjakrakkar eftir systkinin Sigrún og Þórarin Eldjárn er í anda Tíu lítilla negrastráka en hentar nýjum kynslóðum betur en sú gerði. Hér segir frá tíu krökkum sem vegna kenja og hrekkja fækkar smám saman í einn en á síðustu stundu tekst þeim að snúa við blaðinu og sameinast að nýju.

Úr bókinni

 

 

tíu litlir kenjakrakkar dæmi

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira