Beint í efni

Valsar úr síðustu siglingu

Valsar úr síðustu siglingu
Höfundur
Linda Vilhjálmsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Ljóð

Úr Valsar úr síðustu siglingu:

miss mondí

drottningin
nafna mín

krossfest
á veggnum í messanum

með bagal í hendi
og bakkalá

sjálf er ég prinsessa
um borð

og leik lausum
hala sem slík

Fleira eftir sama höfund

Fellibylurinn Gloría

Lesa meira

Hótel Hekla

Lesa meira

Lygasaga

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Bláþráður

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty: Icelandic Nature Poetry

Lesa meira

Alle schönen Worte

Lesa meira

Frostfiðrildin

Lesa meira